Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
akstur í þéttbýli
ENSKA
urban driving pattern
Svið
vélar
Dæmi
[is] Losun koltvísýrings er mæld á meðan á prófunarferlinu stendur, þar sem líkt er eftir akstri í þéttbýli og í dreifbýli, eins og lýst er í 1. viðbæti við III. viðauka við tilskipun 70/220/EBE, eins og henni var síðast breytt.

[en] The CO2 emissions are measured during the test cycle simulating the urban and extra-urban driving patterns as described in Appendix 1 of Annex III to Directive 70/220/EEC, as last amended.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/100/EB frá 15. desember 1999 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 80/1268/EBE um koldíoxíðútblástur og eldsneytiseyðslu vélknúinna ökutækja

[en] Commission Directive 1999/100/EC of 15 December 1999 adapting to technical progress Council Directive 80/1268/EEC relating to the carbon dioxide emissions and the fuel consumption of motor vehicles

Skjal nr.
31999L0100
Aðalorð
akstur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira