Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arsen
ENSKA
arsenic
DANSKA
arsen
SÆNSKA
arsenik
FRANSKA
arsenic
ÞÝSKA
Arsen
Samheiti
arsenik
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Hún má ekki innihalda meira en 2 milljónarhluta af þungmálmum, 1 milljónarhlut af járni, 1 milljónarhlut af klóríðjónum, 1 milljónarhlut af saltpétursjónum, 5 milljónarhluta af ammoníumjónum eða 2 hundrað milljónustu hluta af arseni.

[en] It may not contain more than 2 millionths of heavy metals, 1 millionth of iron, 1 millionth of chlorine ion, 1 millionth of nitric ion, 5 millionths of ammonium ion or 2 hundred millionths of arsenic.

Skilgreining
[is] arsen (arsenik) er frumefni með sætistöluna 33

[en] chemical element with atomic number 33 (IATE; chemical element, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1622/2000 frá 24. júlí 2000 þar sem mælt er fyrir um tilteknar ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar (EB) nr. 1493/1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins og settar Bandalagsreglur um vínfræðilegar vinnsluaðferðir og vinnslu

[en] Commission Regulation (EC) No 1622/2000 of 24 July 2000 laying down certain detailed rules for implementing Regulation (EC) No 1493/1999 on the common organisation of the market in wine and establishing a Community code of oenological practices and processes

Skjal nr.
32000R1622
Athugasemd
Arsen er frumefni, einnig nefnt arsenik. Síðara orðið er einnig haft um efnasambandið As2O3, arsenikþríoxíð, sem er hvítt, bragðlaust, öflugt eiturefni, notað í iðnaði og lyfjagerð.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
As