Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
húmínsýra
ENSKA
humic acid
DANSKA
humussyre, huminsyre
SÆNSKA
humussyra
FRANSKA
acide humique
ÞÝSKA
Humussäure, Huminsäure
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í ráðleggingum sínum að því er varðar áburð komst sérfræðingahópurinn meðal annars að þeirri niðurstöðu að efnin lífkol, lindýraúrgangur og eggjaskurn og húmínsýra og fúlvínsýra séu í samræmi við markmið og meginreglur lífrænnar framleiðslu. Því ætti að skrá þessi efni í I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 889/2008.

[en] In its recommendations with regard to fertilisers EGTOP concluded, inter alia, that the substances biochar, mollusc waste and egg shells and humic and fulvic acids comply with the objectives and principles of organic production. Therefore, those substances should be included in Annex I to Regulation (EC) No 889/2008.

Skilgreining
[en] the dark organic material that can be extracted from soil with dilute alkali and other reagents and that is precipitated by acidification to pH 1 to 2 (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2164 frá 17. desember 2019 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 889/2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/2164 of 17 December 2019 amending Regulation (EC) No 889/2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32019R2164
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
mussýra

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira