Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
algild gleypnimæling
ENSKA
absolute absorbance measurement
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þar sem um er að ræða algildar gleypnimælingar (þ.e. engar kvörðunarlausnir heldur tilvísun til eðlisgleypni NADH) ber að kanna bylgjulengdarskala og rófagleypni búnaðarins.

[en] Since absolute absorbance measurements are involved (i.e. no set of calibration solutions but reference to the extinction coefficient of NADH), the wavelength scales and spectral absorbance of the apparatus must be checked.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/1999 frá 12. apríl 1999 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 2676/90 um að ákveða aðferðir Bandalagsins við víngreiningu

[en] Commission Regulation (EC) No 761/1999 of 12 April 1999 amending Regulation (EEC) No 2676/90 determining Community methods for the analysis of wines

Skjal nr.
31999R0761
Aðalorð
gleypnimæling - orðflokkur no. kyn kvk.