Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukið vægi
ENSKA
added value
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Áætlun þessi getur fengið aukið vægi með því að vekja athygli á góðum starfsvenjum og hvetja til ástundunar þeirra, leita nýrra leiða og miðla reynslu sem máli skiptir af aðgerðum sem gripið er til í aðildarríkjunum, þar með talið upplýsingaskipti um ýmis lög og þann árangur sem náðst hefur.

[en] This programme can bring added value by identifying and stimulating good practice, by encouraging innovation and by exchanging relevant experience of actions undertaken in the Member States, including an exchange of information relating to the various laws and the results achieved.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 293/2000/EB frá 24. janúar 2000 um samþykkt aðgerðaáætlunar Bandalagsins (Daphne-áætlunarinnar) (20002003) um fyrirbyggjandi ráðstafanir til að verjast ofbeldi gegn börnum, ungu fólki og konum

[en] Decision No 293/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 24 January 2000 adopting a programme of Community action (the Daphne programme) (2000 to 2003) on preventive measures to fight violence against children, young persons and women

Skjal nr.
32000D0293
Aðalorð
vægi - orðflokkur no. kyn hk.