Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmdaáætlun gegn kynlífssölu og -notkun ólögráða barna
ENSKA
plan of action against the sex trade and the exploitation of minors
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þessar grundvallarreglur eru viðurkenndar í samningi Sameinuðu þjóðanna frá 1979 um afnám allrar mismununar gagnvart konum, í samningi Sameinuðu þjóðanna frá 1989 um réttindi barnsins, í Vínaryfirlýsingunni frá 1993 um upprætingu ofbeldis gegn konum, í yfirlýsingunni og aðgerðaáætluninni sem samþykkt var á IV. ráðstefnunni um málefni kvenna sem haldin var í Peking árið 1995, í yfirlýsingu og framkvæmdaáætlun gegn kynlífssölu og -notkun ólögráða barna sem samþykktar voru á Stokkhólmsráðstefnunni árið 1996 og Lissabon-yfirlýsingunni frá 1998 á heimsþingi ráðherra æskulýðsmála um stefnumörkun og áætlanir um æskulýðsmál.


[en] These principles are recognised in the United Nations Convention frá 1979 on the elimination of all forms of discrimination against women, the United Nations Convention frá 1989 on the rights of the child, the Vienna Declaration frá 1993 on the elimination of violence against women, the Declaration and Platform of Action adopted at the IVth Conference on women held in Beijing in 1995, the Declaration and the Plan of Action against the sex trade and the exploitation of minors adopted at the Stockholm Conference in 1996, and the Lisbon Declaration frá 1998 on youth policies and programmes of the world conference of ministers of youth.


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 293/2000/EB frá 24. janúar 2000 um samþykkt aðgerðaáætlunar Bandalagsins (Daphne-áætlunarinnar) (20002003) um fyrirbyggjandi ráðstafanir til að verjast ofbeldi gegn börnum, ungu fólki og konum

[en] Decision No 293/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 24 January 2000 adopting a programme of Community action (the Daphne programme) (2000 to 2003) on preventive measures to fight violence against children, young persons and women

Skjal nr.
32000D0293
Aðalorð
framkvæmdaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira