Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilfinningaleg friðhelgi
ENSKA
emotional integrity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Líkamlegt, kynferðislegt og andlegt ofbeldi gegn börnum, ungmennum og konum er brot á rétti þeirra til lífs, öryggis, frelsis, mannlegrar reisnar og líkamlegrar og tilfinningalegrar friðhelgi og er alvarleg ógnun gegn líkamlegri heilsu og geðheilsu fórnarlamba ofbeldis af þessu tagi.

[en] Physical, sexual and psychological violence against children, young persons and women constitutes a breach of their right to life, safety, freedom, dignity and physical and emotional integrity and a serious threat to the physical and mental health of the victims of such violence; the effects of such violence are so widespread throughout the Community as to constitute a major health scourge.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 293/2000/EB frá 24. janúar 2000 um samþykkt aðgerðaáætlunar Bandalagsins (Daphne-áætlunarinnar) (2000 til 2003) um fyrirbyggjandi ráðstafanir til að verjast ofbeldi gegn börnum, ungu fólki og konum

[en] Decision No 293/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 24 January 2000 adopting a programme of Community action (the Daphne programme) (2000 to 2003) on preventive measures to fight violence against children, young persons and women

Skjal nr.
32000D0293
Aðalorð
friðhelgi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira