Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstaklingur í starfstengdri þjálfun
ENSKA
person in work-linked training
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Það er hugsað sem skrá Bandalagsins yfir þá námsdvöl eða -dvalir sem einstaklingur í starfstengdri þjálfun, að meðtöldum námssamningi, hefur dvalist í öðru aðildarríki en því þar sem hann stundar verklegt nám.

[en] Its purpose (in accordance with Article 1 of the Decision) is to provide a Community record of the period(s) of training which a person in work-linked training, including apprenticeship, has completed in a Member State other than the one in which his/her training is based.

Skilgreining
einstaklingur sem hlýtur starfsþjálfun, án tillits til aldurs eða skólastigs, þar á meðal á stigi æðri menntunar. Þessi starfsmenntun, viðurkennd eða vottuð af lögbærum yfirvöldum í upprunaaðildarríkinu, í samræmi við lög þess, reglur og starfsvenjur, felur í sér skipulögð tímabil þjálfunar innan fyrirtækis og, eftir því sem við á, í starfsmenntaskólum eða -miðstöðvum, hver sem staða einstaklingsins kann að vera (hvort sem hann er á ráðningarsamningi eða námssamningi, nemi eða stúdent)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 1999/51/EB frá 21. desember 1998 um að stuðla að dvöl í öðru Evrópulandi sem lið í starfstengdri þjálfun, að meðtöldum námssamningi

[en] Council Decision 1999/51/EC of 21 December 1998 on the promotion of European pathways in work-linked training, including apprenticeship

Skjal nr.
31999D0051
Aðalorð
einstaklingur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira