Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsmenntaáætlun
ENSKA
vocational training programme
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Í ályktun ráðsins frá 5. desember 1994 um gæði og aðdráttarafl starfsmenntunar og starfsþjálfunar, er lögð áhersla á mikilvægi starfstengdrar þjálfunar, að þörf sé á því að hvetja til dvalar í öðrum aðildarríkjum um ákveðinn tíma við starfsþjálfun og að fella beri slíka námsdvöl inn í starfsmenntaáætlanir einstakra aðildarríkja.

[en] Whereas the Council resolution of 5 December 1994 (10) on the quality and attractiveness of vocational education and training stresses the importance of work-linked training and the need to encourage periods of vocational training in other Member States and to integrate those periods into national vocational training programmes;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 1999/51/EB frá 21. desember 1998 um að stuðla að dvöl í öðru Evrópulandi sem lið í starfstengdri þjálfun, að meðtöldum námssamningi

[en] Council Decision 1999/51/EC of 21 December 1998 on the promotion of European pathways in work-linked training, including apprenticeship

Skjal nr.
31999D0051
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira