Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskt viðbótarupplýsinganet
ENSKA
complementary European information network
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Eins fljótt og auðið er eftir að þessari áætlun er hrundið af stað ber að stuðla að því að komið verði á fót og auðveldaður aðgangur að samfelldu evrópsku viðbótarupplýsinganeti fyrir sjaldgæfa sjúkdóma, meðal annars með hjálp gagnagrunna sem þegar eru til.

[en] Whereas the creation of a coherent and complementary European information network on rare diseases and access to it should be promoted as soon as possible from the start of this programme onwards, using the existing data bases, among other things;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1295/1999/EB frá 29. apríl 1999 um samþykkt aðgerðaáætlunar Bandalagsins varðandi sjaldgæfa sjúkdóma innan aðgerðaramma á sviði almannaheilbrigðis (1999-2003)

[en] Decision No 1295/1999/EC of the European Parliament and of the Council of 29 April 1999 adopting a programme of Community action on rare diseases within the framework for action in the field of public health (1999 to 2003)

Skjal nr.
31999D1295
Aðalorð
viðbótarupplýsinganet - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira