Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirbúningsheimsókn
ENSKA
preparatory visit
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Heimilt er að veita stuðning Bandalagsins til undirbúningsheimsókna vegna sérhverrar aðgerðar sem sett er fram í þessari grein.

[en] Community support may be awarded for preparatory visits in respect of any of the actions set out in this Article.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1720/2006/EB frá 15. nóvember 2006 um að koma á aðgerðaáætlun á sviði símenntunar

[en] Decision No 1720/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 15 November 2006 establishing an action programme in the field of lifelong learning

Skjal nr.
32006D1720
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.