Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
menntastofnun kennara
ENSKA
teacher training establishment
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Bandalagið hvetur til þess að komið verið á marghliða samstarfi milli skóla. Slíkt samstarf getur einnig tekið til annarra viðeigandi stofnana, svo sem menntastofnana kennara, stofnana og yfirvalda á viðkomandi stað, fyrirtækja eða menningarstofnana auk foreldrasamtaka, nemendasamtaka og annarra viðkomandi samtaka.

[en] The Community encourages the creation of multilateral partnerships between schools. Such partnerships may also involve other appropriate bodies, such as teacher training establishments, local institutions and authorities, businesses or cultural establishments as well as parents'', pupils'' and other relevant organisations.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 253/2000/EB frá 24. janúar 2000 um framkvæmd annars þreps aðgerðaáætlunar Bandalagsins á sviði menntamála - Sókrates

[en] Decision No 253/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 24 January 2000 establishing the second phase of the Community action programme in the field of education "Socrates"

Skjal nr.
32000D0253
Aðalorð
menntastofnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira