Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atrópín
ENSKA
atropine
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Því er rétt að fastsetja hámarksgildi fyrir (-)-hýoskýamín og (-)-skópólamín í matvælum með korn sem uppistöðu fyrir ungbörn og smábörn, sem innihalda hirsi, dúrru, bókhveiti eða afleiddar afurðir þeirra. Þar eð ekki er alltaf unnt að greina á milli handhverfa hýoskýamíns af greiningarlegum ástæðum þykir rétt að fastsetja hámarksgildi fyrir atrópín og skópólamín.

[en] It is therefore appropriate to establish a maximum level for (-)-hyoscyamine and (-)-scopolamine in cereal-based foods for infants and young children containing millet, sorghum, buckwheat or their derived products. However, as for analytical reason it is not always possible to distinguish between the enantiomers of hyoscyamine, it is appropriate to establish the maximum level for atropine and scopolamine.

Skilgreining
[is] alkalóíði unninn úr Atropa belladonna og skyldum jurtum. Andkólvirkt efni með spennuleysandi verkun á slétta vöðva og dregur úr fráskilnaði slímna og kirtla (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar, 2019)

[en] naturally occurring tropane alkaloid of Atropa belladonna and other plants of the family Solanaceae which is a competitive antagonist for the muscarinic cholinergic receptors (IATE; pharmaceutical industry, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/239 frá 19. febrúar 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir trópanbeiskjuefni í tilteknum matvælum með korn sem uppistöðu fyrir ungbörn og smábörn

[en] Commission Regulation (EU) 2016/239 of 19 February 2016 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels of tropane alkaloids in certain cereal-based foods for infants and young children

Skjal nr.
32016R0239
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira