Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríki sem hafa nýlega fengið sjálfstæði
ENSKA
newly independent States
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Meginmarkmið Bandalagsins skulu, með tilliti til annarra alþjóðlegra umhverfismála, vera: ... að styrkja umhverfisþáttinn í samvinnu við ríki sem hafa nýlega fengið sjálfstæði, einkum með áherslu á aukna afkastagetu og tækniaðstoð í samræmi við TACIS- áætlunina;

[en] In relation to other international environmental issues, the priority objectives of the Community shall be: ... to strengthen the environmental component in cooperation with the Newly Independent States, in particular focusing on capacity-building and technical assistance under the TACIS Programme;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2179/98/EB frá 24. september 1998 um endurskoðun á stefnu- og framkvæmdaáætlun Bandalagsins í tengslum við umhverfi og sjálfbæra þróun Fram til sjálfbæris

[en] Decision No 2179/98/EC of the European Parliament and of the Council of 24 September 1998 on the review of the European Community programme of policy and action in relation to the environment and sustainable development ''Towards sustainability''

Skjal nr.
31998D2179
Aðalorð
ríki - orðflokkur no. kyn hk.