Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vistnýtni
ENSKA
eco-efficiency
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] ... to develop and give practical form to policies aimed at sustainable industrial development, involving the formulation of the concept of eco-efficiency and a focus on partnerships between governments and industry, using industry''s capacity for innovation and appropriate incentives and stimulating conditions, on both the demand and the supply side.
Skilgreining
[en] principle of using resources efficiently, producing less waste and avoiding pollution; the efficiency with which ecological resources are used to meet human needs (IATE)
Rit
v.
Skjal nr.
32009R1221
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,umhverfisskilvirkni´ en breytt 2012 með hliðsjón af skilgreiningu í IATE (orðabanka ESB). Hugtakið hefur einnig verið þýtt með orðinu ,vistvirkni´ en að baki hugtakinu liggur nýtni á auðlindum almennt og umfang áhrifa á umhverfið.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira