Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
AKK-lönd
ENSKA
ACP countries
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ákvæði 1. mgr. 18. gr. reglugerðar (EBE) nr. 404/93, eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr. 2587/2001, fela í sér breytingu á tollkvótunum á innflutningi frá og með 1. janúar 2002. Tollkvóti C minnkar þannig um 100 000 tonn og hann á eingöngu við um afurðir sem eru upprunnar í AKK-ríkjunum. Í kjölfar þessara breytinga skal hafa það í huga að skipulag viðskipta með afurðir sem eru upprunnar í AKK-löndunum einkennist af frekari samþættingu ýmiss konar atvinnurekstrar, sem er að mestu leyti á vegum hefðbundinna innflutningsaðila eins og þeir eru skilgreindir í 1. mgr. 3. gr. reglugerðar (EB) nr. 896/2001.

[en] Article 18(1) of Regulation (EEC) No 404/93, as amended by Regulation (EC) No 2587/2001, amends the tariff import quotas from 1 January 2002. In particular it reduces tariff quota C by 100000 tonnes and reserves access to it for products originating in the ACP countries. As a result of those amendments, it should be borne in mind that the structures of the trade in products originating in the ACP countries feature greater integration of the various commercial operations, which are carried out to a large extent by traditional operators as defined in Article 3(1) of Regulation (EC) No 896/2001.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 349/2002 frá 25. febrúar 2002 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 896/2001 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 404/93 að því er varðar fyrirkomulagið á innflutningi banana til Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EC) No 349/2002 of 25 February 2002 amending Regulation (EC) No 896/2001 laying down detailed rules for applying Council Regulation (EEC) No 404/93 as regards the arrangements for importing bananas into the Community

Skjal nr.
32002R0349
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira