Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upprunalegt horf
ENSKA
original appearance
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Bráðabirgðaákvæði í 14. gr. varðandi hönnun íhluta, sem eru notaðir í þeim tilgangi að gera við samsetta framleiðsluvöru til að koma henni í upprunalegt horf, má ekki undir neinum kringumstæðum túlka sem hindrun á frjálsu flæði framleiðsluvöru sem myndar slíkan íhluta.

[en] Whereas the transitional provision in Article 14 concerning the design of a component part used for the purpose of the repair of a complex product so as to restore its original appearance is in no case to be construed as constituting an obstacle to the free movement of a product which constitutes such a component part;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/71/EB frá 13. október 1998 um lögverndun hönnunar

[en] Directive 98/71/EC of the European Parliament and of the Council of 13 October 1998 on the legal protection of designs

Skjal nr.
31998L0071
Aðalorð
horf - orðflokkur no. kyn hk.