Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óskráður hönnunarréttur
ENSKA
unregistered design rights
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
Þessi tilskipun kemur ekki í veg fyrir að hönnun geti fallið undir innlenda löggjöf eða löggjöf Bandalagsins sem kveður á um aðra vernd en þá sem fæst með skráningu eða birtingu hönnunar, svo sem löggjöf um óskráðan hönnunarrétt, vörumerki, einkaleyfi og nytjamynstur, óréttmæta samkeppni eða skaðabótaábyrgð.
Rit
Stjtíð. EB L 289, 28.10.1998, 28
Skjal nr.
31998L0071
Aðalorð
hönnunarréttur - orðflokkur no. kyn kk.