Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upphafsdagur tilraunar
ENSKA
experimental starting date
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Upphafsdagur tilrauna: dagurinn þegar fyrstu gagna er aflað sérstaklega fyrir tiltekna rannsókn.

[en] Experimental starting date means the date on which the first study-specific data are collected.

Skilgreining
dagurinn þegar fyrstu gagna er aflað sérstaklega fyrir tiltekna rannsókn

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/11/EB frá 8. mars 1999 um aðlögun að tækniframförum á meginreglunum varðandi góðar starfsvenjur við rannsóknir eins og um getur í tilskipun ráðsins 87/18/EB um samhæfingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um beitingu meginreglna varðandi góðar starfsvenjur við rannsóknir og sannprófun á beitingu þeirra vegna prófana á efnum

[en] Commission Directive 1999/11/EC of 8 March 1999 adapting to technical progress the principles of good laboratory practice as specified in Council Directive 87/18/EEC on the harmonisation of laws, regulations and administrative provisions relating to the application of the principles of good laboratory practice and the verification of their applications for tests on chemical substances

Skjal nr.
31999L0011
Aðalorð
upphafsdagur - orðflokkur no. kyn kk.