Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- umhverfishólf
- ENSKA
- environmental medium
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Framkvæmdastjórnin skal birta Evrópuskrána yfir losun og flutning mengunarefna og kynna gögnin í heild og hver fyrir sig svo að hægt sé að leita að losun og flutningi og greina hvort tveggja eftir: ... hverju umhverfishólfi fyrir sig (andrúmslofti, vatni, landi) sem mengunarefnið er losað í, ...
- [en] The Commission shall publish the European PRTR, presenting the data in both aggregated and non-aggregated forms, so that releases and transfers can be searched for and identified by: ... each environmental medium (air, water, land) into which the pollutant is released;
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 166/2006 frá 18. janúar 2006 um að koma á fót Evrópuskrá yfir losun og flutning mengunarefna og um breytingu á tilskipunum ráðsins 91/689/EBE og 96/61/EB
- [en] Regulation (EC) No 166/2006 of the European Parliament and of the Council of 18 January 2006 concerning the establishment of a European Pollutant Release and Transfer Register and amending Council Directives 91/689/EEC and 96/61/EC
- Skjal nr.
- 32006R0166
- Athugasemd
-
Áður gefin þýðingin ,umhverfissvið´ en breytt 2011.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.