Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsvenjur
ENSKA
working practices
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Á grundvelli vettvangsrannsókna um váhrif, sem studdar eru af heilsukönnunum sem gerðar voru á notendum, taldi nefndin að ekki skapist umtalsverð hætta fyrir heilsu notenda þegar parakvat er notað sem plöntuvarnarefni eins og mælt er með og í samræmi við góðar starfsvenjur.

[en] Based on the field exposure studies, corroborated by information on health surveys on operators, the Committee found that when paraquat is used as a plant protection product as recommended under prescribed good working practices, its use does not pose any significant health risk for the operators.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/112/EB frá 1. desember 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE í því skyni að bæta við virka efninu parakvati

[en] Commission Directive 2003/112/EC of 1 December 2003 amending Council Directive 91/414/EEC to include paraquat as an active substance

Skjal nr.
32003L0112
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira