Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalstarf
ENSKA
principal occupation
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Með ólaunuðum starfsmönnum í fjölskyldum eigenda er átt við einstaklinga sem búa á heimili eiganda einingarinnar og starfa reglulega fyrir eininguna en hafa ekki ráðningarsamning og fá ekki tiltekna fjárhæð fyrir þau störf sem þeir sinna. Þetta takmarkast við þá einstaklinga sem eru ekki á launaskrá hjá annarri einingu þar sem þeir gegna aðalstarfi sínu.

[en] Unpaid family workers refer to persons who live with the proprietor of the unit and work regularly for the unit, but do not have a contract of service and do not receive a fixed sum for the work they perform. This is limited to those persons who are not included on the payroll of another unit as their principal occupation.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 250/2009 frá 11. mars 2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 295/2008 að því er varðar skilgreiningar á könnunaratriðum, tæknilegt snið gagnasendinga, kröfur um tvöfalda skýrslugjöf fyrir atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna, endursk. 1.1, og atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna, 2. endursk., og undanþágur sem ber að veita vegna hagskýrslna um skipulag fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EC) No 250/2009 of 11 March 2009 implementing Regulation (EC) No 295/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the definitions of characteristics, the technical format for the transmission of data, the double reporting requirements for NACE Rev.1.1 and NACE Rev.2 and derogations to be granted for structural business statistics

Skjal nr.
32009R0250
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.