Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sendlar
ENSKA
delivery personnel
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Fjöldi starfsmanna er skilgreindur sem heildarfjöldi einstaklinga sem starfa í viðkomandi einingu (að meðtöldum starfandi eigendum, félögum sem starfa reglulega í einingunni og ólaunuðum starfsmönnum í sömu fjölskyldu), auk einstaklinga sem vinna utan einingarinnar en tilheyra henni og fá greidd laun frá henni (þ.e. sölufulltrúar, sendlar og þeir sem annast viðgerðir og viðhald).


[en] The number of persons employed is defined as the total number of persons who work in the observation unit (inclusive of working proprietors, partners working regularly in the unit and unpaid family workers), as well as persons who work outside the unit who belong to it and are paid by it (e.g. sales representatives, delivery personnel, repair and maintenance teams).


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2700/98 frá 17. desember 1998 um skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EC) No 2700/98 of 17 December 1998 concerning the definitions of characteristics for structural business statistics

Skjal nr.
31998R2700
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira