Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- úrbætur á byggingarstað
- ENSKA
- site improvements
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Undir þetta heyrir varanlegur búnaður, svo sem vatnsveitukerfi, miðstöðvarhitun, loftræstibúnaður, lýsing o.s.frv., ásamt byggingarkostnaði tengdum olíulindum (borun), námum í rekstri, röralögnum, háspennulínum, gaslögnum, járnbrautarsporum, hafnarmannvirkjum, vegum, brúm, tengibrúm, holræsum og öðrum úrbótum á byggingarstað.
- [en] v
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2700/98 frá 17. desember 1998 um skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja
- [en] Commission Regulation (EC) No 2700/98 of 17 December 1998 concerning the definitions of characteristics for structural business statistics
- Skjal nr.
- 31998R2700
- Aðalorð
- úrbót - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.