Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afleysingafólk
ENSKA
temporary employees
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Starfsmannakostnaður er skilgreindur sem heildarlaun, í fé eða fríðu, sem vinnuveitandi greiðir starfsmönnum (jafnt fastráðnum starfsmönnum og afleysingafólki sem starfsmönnum með vinnuaðstöðu heima) fyrir vinnu sem hinir síðarnefndu hafa innt af hendi á viðmiðunartímanum.

[en] Personnel costs are defined as the total remuneration, in cash or in kind, payable by an employer to an employee (regular and temporary employees as well as home-workers) in return for work done by the latter during the reference period.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2700/98 frá 17. desember 1998 um skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EC) No 2700/98 of 17 December 1998 concerning the definitions of characteristics for structural business statistics

Skjal nr.
31998R2700
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.