Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðslustyrkur
ENSKA
subsidy linked to production
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
Framleiðslustyrkir eru styrkir, sem veittir eru einingu, sem ekki tengjast magni eða virði varanna sem framleiddar eru eða seldar. Þessir styrkir taka einkum til styrkja er tengjast launum og vinnuafli, styrkja til umhverfisverndar og til greiðslu vaxtabóta.
Rit
Stjtíð. EB L 344, 18.12.1998, 54
Skjal nr.
31998R2700
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira