Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óbeinir skattar
ENSKA
indirect taxes
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Óbeinum sköttum má skipta í þrjá flokka:
i) Fyrsti flokkurinn er myndaður af virðisaukaskatti og öðrum frádráttarbærum sköttum sem tengjast
veltunni beint en ekki er tekið tillit til við útreikning á henni. Fyrirtækið innheimtir þessa skatta í áföngum og neytandi vörunnar greiðir þá að fullu.

ii) Annar flokkurinn tekur til allra annarra skatta og gjalda á vörur, sem annaðhvort 1) tengjast veltu og eru ekki frádráttarbærir eða 2) skatta á vörur sem tengjast ekki veltu. ...

iii) Þriðji flokkurinn tekur til skatta og gjalda á framleiðslu. ...

[en] Note: indirect taxes can be separated into three groups.
(i) The first comprises VAT and other deductible taxes directly linked to turnover which are excluded from turnover. These taxes are collected in stages by the enterprise and fully borne by the final purchaser.

(ii) The second group concerns all other taxes and duties linked to products which are either (1) linked to turnover and not deductible or (2) taxes on products not linked to turnover. ...

(iii) The third group concerns taxes and duties linked to production. ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2700/98 frá 17. desember 1998 um skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EC) No 2700/98 of 17 December 1998 concerning the definitions of characteristics for structural business statistics

Skjal nr.
31998R2700
Aðalorð
skattur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira