Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innkirtlalækningar
ENSKA
endocrinology
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Innkirtlalækningar
Endurhæfingalækningar
Lágmarkslengd náms: 3 ár

[en] Endocrinology
Physiotherapy
Minimum period of training: 3 years

Skilgreining
sérgrein lækninga sem fæst við greiningu og meðferð starfsemisvandamála og sjúkdóma innkirtlakerfis (Úr orðasafninu Læknisfræði í Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/790 frá 13. janúar 2016 um breytingu á V. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB að því er varðar vitnisburð um formlega menntun og hæfi og heiti náms

[en] Commission Delegated Decision (EU) 2016/790 of 13 January 2016 amending Annex V to Directive 2005/36/EC of the European Parliament and of the Council as regards the evidence of formal qualifications and the titles of training courses

Skjal nr.
32016D0790
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,efnaskipta- og innkirtlalækningar´ en breytt 2020 til samræmis við nýleg skjöl á þessu sviði.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira