Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virkur, skynjaður hávaði í desíbelum
ENSKA
effective perceived noise in decibels
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... loftför sem uppfylla staðla naumlega: hljóðseinar þotur í almenningsflugi sem uppfylla kröfur um skírteini sem mælt er fyrir um í 3. kafla II. hluta í 1. bindi 16. viðauka við samþykkt um alþjóðaflugmál með heildarvikmörkum sem eru ekki meiri en 5 EPNdB (virkur, skynjaður hávaði í desíbelum (Effective Perceived Noise in decibels)), þar sem heildarvikmörkin eru talan, gefin upp sem EPNdB, sem fæst þegar einstök vikmörk eru lögð saman (þ.e. mismunurinn milli skráðs hávaða og mesta, leyfilega hávaðastigs) á hverjum hinna þriggja viðmiðunarpunkta fyrir mælingar á hávaða sem skilgreindir eru í 3. kafla II. hluta í 1. bindi 16. viðauka við samþykkt um alþjóðaflugmál
[en] Marginally compliant aircraft" shall mean civil subsonic jet aeroplanes, that meet the certification limits laid down in Volume 1, Part II, Chapter 3 of Annex 16 to the Convention on International Civil Aviation by a cumulative margin of not more than 5EPNdB (Effective Perceived Noise in decibels), whereby the cumulative margin is the figure expressed in EPNdB obtained by adding the individual margins (i.e. the differences between the certificated noise level and the maximum permitted noise level) at each of the three reference noise measurement points as defined in Volume 1, Part II, Chapter 3 of Annex 16 to the Convention on International Civil Aviation;
Rit
Stjórnartíðindi EB L 85, 28.3.2002, 42
Skjal nr.
32002L0030
Aðalorð
hávaði - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
EPNdB

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira