Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
klínísk líffræði
ENSKA
clinical biology
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Ítalía hefur lagt fram rökstudda beiðni um að heitunum yfir kvenlækningar, augnlækningar og lungnalækningar verði breytt, að því er varðar það aðildarríki, í skránni yfir sérgreinar læknisfræði sem eru sameiginlegar öllum aðildarríkjunum og að heitunum yfir klíníska líffræði, örveru- og gerlafræði ( sýklafræði), lýtalækningar, meltingafæralækningar, efnaskipta- og innkirtlalækningar og orku- og endurhæfingarlækningar verði breytt, að því er varðar það aðildarríki, í skránni yfir sérgreinar læknisfræðinnar sem stundaðar eru í tveimur eða fleiri aðildarríkjum.
[en] Whereas Italy has made a reasoned request for the designations of gynaecology-obstetrics, ophthalmology and respiratory medicine to be amended for that Member State in the list of specialised medicine common to all Member States, and for the designations of clinical biology, microbiology-bacteriology, plastic surgery, gastro-enterology, endocrinology and physiotherapy to be amended for that Member State in the list of specialised medicine peculiar to two or more Member States;
Rit
Stjórnartíðindi EB L 139, 2.6.1999, 25
Skjal nr.
31995D0001-163-166
Aðalorð
líffræði - orðflokkur no. kyn kvk.