Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prófskírteini í læknisfræði
ENSKA
diploma of doctor of medicine
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] a) Eftirfarandi bætist við 3. gr.:
m) í Austurríki:
Doktor der gesamten Heilkunde (prófskírteini í læknisfræði) sem veitt er af læknadeildum háskóla og Diplom über die spezifische Ausbildung in der Allgemeinmedizin (prófskírteini um sérnám í almennri læknisfræði), eða Facharztdiplom (prófskírteini sérfræðings í lækningum), gefið út af lögbærum yfirvöldum;

[en] a) The following is added to Article 3:
m) in Austria:
Doktor der gesamten Heilkunde (diploma of doctor of medicine) awarded by a university faculty of medicine and Diplom über die spezifische Ausbildung in der Allgemeinmedizin (diploma of specialist training in general medicine), or Facharztdiplom (diploma as a specialist doctor) issued by the competent authority;

Rit
[is] Ákvörðun ráðs Evrópusambandsins frá 1. janúar 1995 um aðlögun gerninga er varða aðild nýrra aðildarríkja að Evrópusambandinu (95/1/EB, KBE, KSE)

[en] Decision of the Council of the European Union of 1 January 1995 adjusting the instruments concerning the accession of new Member States to the European Union (95/1/EC, Euratom, ECSC)

Skjal nr.
31995D0001
Aðalorð
prófskírteini - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira