Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnahagslegt stjórntæki
ENSKA
economic instrument
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Merking búnaðar til nota utanhúss með hljóðaflsstigi, sem ábyrgð er tekin á, er nauðsynleg í því skyni að gera neytendum og notendum kleift að taka upplýsta ákvörðun við val á búnaði og er lögð til grundvallar reglum um notkun eða efnahagslegum stjórntækjum sem samþykkt verða á staðar- eða landsvísu.

[en] Marking of equipment for use outdoors with its guaranteed sound power level is essential in order to enable consumers and users to make an informed choice of equipment and as a basis for regulation on use or economic instruments to be adopted at the local or national level.

Rit
[is] Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2014/14/ESB frá 18. október 2013 um breytingu á III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/65/ESB, að því er varðar undanþágu fyrir 3,5 mg af kvikasilfri á hverja peru í sambyggðum flúrlömpum með einum sökkli til almennrar lýsingar < 30 W með a.m.k. 20 000 klst. endingartíma, í því skyni að laga viðaukann að tækniframförum

[en] Commission Delegated Directive 2014/14/EU of 18 October 2013 amending, for the purposes of adapting to technical progress, the Annex III to Directive 2011/65/EU of the European Parliament and of the Council as regards an exemption for 3,5 mg mercury per lamp in single capped compact fluorescent lamps for general lighting purposes < 30 W with a lifetime equal to or above 20000 h

Skjal nr.
32000L0014-A
Aðalorð
stjórntæki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira