Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráð Evrópusambandsins
ENSKA
Council of the European Union
DANSKA
Rådet for Den Europæiske Union, Rådet
SÆNSKA
Europeiska unionens råd, rådet
FRANSKA
Conseil de l´Union européenne, Conseil
ÞÝSKA
Rat der Europäischen Union, Rat
Samheiti
ráðherraráðið
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Aðildarríkið sem fer með formennsku í ráði Evrópusambandsins skal eiga frumkvæðið að slíkum fundum.

[en] The Member State holding the Presidency of the Council of the European Union shall take the initiative to hold such meetings.

Skilgreining
ráð Evrópusambandsins (e. Council of the European Union, einnig kallað ráðherraráðið (e. Council of Ministers) eða ráðið (e. Council)) fer með löggjafarvald í sambandinu ásamt Evrópuþinginu og samræmir stefnu og aðgerðir aðildarríkjanna í fjölmörgum málaflokkum. Ráðið hefur aðsetur í Brussel þar sem það fundar reglulega en í apríl, júní og október eru fundir þess haldnir í Lúxemborg.
Ráðherraráðið er alltaf skipað einum ráðherra frá hverju aðildarríki. Ráðið fundar í ólíkum samsetningum eftir viðfangsefnum. Þannig funda landbúnaðarráðherrar um landbúnaðarmál, umhverfismálaráðherrar um umhverfismál og svo framvegis ...
(EVRÓPUVEFURINN Upplýsingaveita um Evrópusambandið og Evrópumál)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2001/792/EB, KBE frá 23. október 2001 um að koma á Bandalagskerfi til að stuðla að auknu samstarfi við hjálparaðgerðir á sviði almannavarna

[en] Council Decision 2001/792/EC, Euratom of 23 October 2001 establishing a Community mechanism to facilitate reinforced cooperation in civil protection assistance interventions

Skjal nr.
32001D0792
Athugasemd
Ráð Evrópusambandsins/ráðherraráðið (e. Council of the European Union, samh. Council of Ministers) er vettvangur aðildarríkjanna og er skipað einum ráðherra frá hverju aðildarríki.
Sjá einnig ,European Council´ (leiðtogaráðið).

Aðalorð
ráð - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ráðið
ENSKA annar ritháttur
Council

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira