Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafnarríkiseftirlitsskoðun
ENSKA
port State control inspection
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar aðildarríki framkvæma hafnarríkiseftirlitsskoðanir, í samræmi við tilskipun 2009/16/EB, skulu þau taka tillit til ákvæða samþykktar um vinnuskilyrði farmanna, 2006, þar sem mælt er fyrir um að samþykkja eigi skírteini um vinnuskilyrði farmanna og yfirlýsingu um samræmi við reglur um vinnuskilyrði farmanna sem beina sönnun þess efnis að farið sé að kröfum samþykktar um vinnuskilyrði farmanna, 2006.

[en] Member States, when performing port State control inspections in accordance with Directive 2009/16/EC, should take into account the provisions of MLC 2006 which stipulate that the maritime labour certificate and the declaration of maritime labour compliance are to be accepted as prima facie evidence of compliance with the requirements of MLC 2006.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/38/ESB frá 12. ágúst 2013 um breytingu á tilskipun 2009/16/EB um hafnarríkiseftirlit

[en] Directive 2013/38/EU of the European Parliament and of the council of 12 August 2013 amending Directive 2009/16/EC on port State control

Skjal nr.
32013L0038
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.