Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verklagsreglur
ENSKA
operational instructions
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Að stefnunni, sem mælt er fyrir um í verklagsreglum skipsins vegna vatnsþéttra hurða milli hólfa, sé fylgt eftir. Að skylduæfingar eigi sér stað. Að stjórnbúnaður á stjórnpalli fyrir vatnsþéttar hurðir sé stilltur yfir á stjórnbúnaðinn á staðnum, þegar mögulegt er.

[en] That the policy laid down in the ship''s operational instructions for the sub-division watertight doors is being followed. That the required drills are being carried out. That the bridge control for the watertight doors is kept, when possible, on local control.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2110 frá 15. nóvember 2017 um skoðunarkerfi fyrir öruggan rekstur ekjufarþegaskipa og háhraðafarþegafara í áætlunarferðum og um breytingu á tilskipun 2009/16/EB og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 1999/35/EB

[en] Directive (EU) 2017/2110 of the European Parliament and of the Council of 15 November 2017 on a system of inspections for the safe operation of ro-ro passenger ships and high-speed passenger craft in regular service and amending Directive 2009/16/EC and repealing Council Directive 1999/35/EC

Skjal nr.
32017L2110
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira