Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
festipunktur
ENSKA
strong point
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Hvernig flutningsökutæki eru fest, t.d. hvort þau eru skorðuð með blokkum eða með stökum festingum. Hvort nægilega margir festipunktar séu fyrir hendi. Ráðstafanir til þess að festa flutningsökutæki í slæmu veðri eða þegar von er á slíku veðri. Aðferðir við festingu hópferðabifreiða og mótorhjóla, ef einhverjar eru. Að um borð í skipinu sé handbók um frágang farms.
[en] How freight vehicles are secured, for example, whether block stow or individual lashings. Whether sufficient strong points are available. The arrangements for securing freight vehicles when adverse weather is experienced or expected. The method of securing coaches and motor cycles, if any. That the ship has a cargo securing manual.
Rit
Stjtíð. EB L 138, 1.6.1999, 16
Skjal nr.
31999L0035
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira