Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurskoðaðar viðmiðunarreglur
ENSKA
revised guidelines
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Að auki skulu aðildarríkin taka tilhlýðilegt tillit til ákvæða endurskoðaðra viðmiðunarreglna fyrir stjórnvöld um beitingu alþjóðlega kóðans um öryggisstjórnun skipa (ISM-kóðans), sem Alþjóðasiglingamálastofnunin samþykkti 29. nóvember 2001 með ályktun A.913 (22), að svo miklu leyti sem ekki er fjallað um þau í B-hluta þessa bálks.

[en] In addition Member States shall take due account of the provisions of the Revised Guidelines on the Implementation of the International Safety Management (ISM) Code by Administrations, adopted by the IMO through Resolution A.913 (22) of 29 November 2001, as far as they are not covered under Part B of this Title.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1970/2002 frá 4. nóvember 2002 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 3051/95 um öryggisstjórnun á ekju-farþegaferjum

[en] Commission Regulation (EC) No 1970/2002 of 4 November 2002 amending Council Regulation (EC) No 3051/95 on the safety management of roll-on/roll-off passenger ferries (ro-ro ferries)

Skjal nr.
32002R1970
Aðalorð
viðmiðunarreglur - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira