Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rannsókn slysa
ENSKA
accident investigation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu tryggja að réttarkerfi þeirra geri þeim og öðrum ríkjum, sem eiga efnislegra hagsmuna að gæta, kleift að taka þátt í, eiga samvinnu um eða annast sjálf rannsóknir slysa á grundvelli ákvæða í reglum Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar um rannsóknir sjóslysa. Almenningur skal hafa aðgang að niðurstöðum slíkra rannsókna.

[en] Whereas Member States should ensure that their internal legal systems enable them and any other substantially interested Member States to participate or cooperate in, or conduct, accident investigations on the basis of the provisions of the IMO Code for the investigation of marine casualties; whereas the outcome of such investigations should be made publicly available;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/35/EB frá 29. apríl 1999 um kerfi lögboðinna skoðana til að stuðla að öruggum rekstri ekjuferja og háhraðafarþegafara í áætlunarferðum

[en] Council Directive 1999/35/EC of 29 April 1999 on a system of mandatory surveys for the safe operation of regular ro-ro ferry and high-speed passenger craft services

Skjal nr.
31999L0035
Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira