Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innanlandssiglingar
ENSKA
domestic voyage
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Telji aðildarríki að farþegaskip eða far, sem stundar innanlandssiglingar í því ríki, stofni mannslífum eða eignum eða umhverfi í alvarlega hættu er heimilt, þrátt fyrir að skipið eða farið sé í samræmi við ákvæði þessarar tilskipunar, að svipta það tímabundið starfsleyfi eða gera auknar öryggisráðstafanir þar til hættan er liðin hjá.

[en] Where a Member State considers that a passenger ship or craft operating on a domestic voyage within that State, notwithstanding the fact that it is complying with the provisions of this Directive, creates a risk of serious danger to safety of life or property, or environment, the operation of that ship or craft may be suspended or additional safety measures may be imposed, until such time as the danger is removed.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/45/EB frá 6. maí 2009 um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

[en] Directive 2009/45/EC of the European Parliament and of the Council of 6 May 2009 on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
32009L0045
Aðalorð
ft. - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira