Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stýrður loftræstiloki
ENSKA
controlled ventilation valve
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Bæta skal undirmálsgrein við annan undirlið sem hér segir (aðeins í XI. viðbæti):
Stýrðir loftræstilokar: lofthreinsibúnaður í hylkjum með tæmingu í botni sem er tengd við botnlokann og eru venjulega aðeins opnaðir þegar hylkið er fyllt eða tæmt;
[en] Add a subparagraph to the second indent to read (Appendix XI only):
Controlled ventilation (auto-vent) valves means venting devices on shells with bottom discharge which are connected to the bottom valve and in normal operation are only opened during loading or unloading for the ventilation of shells;
Skilgreining
lofthreinsibúnaður í hylkjum með tæmingu í botni sem er tengd við botnlokann og eru venjulega aðeins opnaðir þegar hylkið er fyllt eða tæmt
Rit
Stjórnartíðindi EB L 169, 5.7.1999, 83
Skjal nr.
31999L0048
Aðalorð
loftræstiloki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira