Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt fjarskiptanet
ENSKA
public switched telecommunications network
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Vegna aukins frelsis munu koma fram margs konar aðrar tengdar vörur eða þjónusta sem og þörf fyrir aðgang að nauðsynlegri aðstöðu til að veita þessa þjónustu. Á þessu sviði er samtenging við almennt fjarskiptanet dæmigerður aðgangur, en þó ekki eina dæmið um slíkan aðgang. Framkvæmdastjórnin hefur lýst því yfir að hún muni skilgreina meðferð aðgengissamninga á sviði fjarskipta á grundvelli samkeppnisreglna.

[en] As a result of this liberalisation a second set of related products or services will emerge as well as the need for access to facilities necessary to provide these services. In this sector, interconnection to the public switched telecommunications network is a typical, but not the only, example of such access. The Commission has stated that it will define the treatment of access agreements in the telecommunications sector under the competition rules (2).

Rit
[is] Tilkynning um beitingu samkeppnisreglna í tengslum við aðgengissamninga á fjarskiptasviði - rammi, viðkomandi markaðir og meginreglur

[en] Notice on the application of the competition rules to access agreements in the telecommunications sector - framework, relevant markets and principles

Skjal nr.
31998Y0822(01)
Aðalorð
fjarskiptanet - orðflokkur no. kyn hk.