Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkeppnishamlandi hátterni
ENSKA
anti-competitive behaviour
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Enn fremur verður að teljast líklegt að þegar aðildarríkin veita fyrirtæki sérstök réttindi eða einkarétt til að koma upp kapalsjónvarpsneti á landsvæði þar sem fyrirtækið veitir þegar aðgang að almennum fjarskiptanetum sé hætta á að fram komi mismunandi birtingarmyndir samkeppnishamlandi hátternis ...
[en] Moreover, where Member States grant to an undertaking the special or exclusive right to establish cable TV networks in the same geographical area as the one where it already provides public telecommunications networks, different forms of anti-competitive behaviour are likely to occur ...
Rit
Stjórnartíðindi EB L 175, 10.7.1999, 40
Skjal nr.
31999L0064
Aðalorð
hátterni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira