Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útsending
ENSKA
broadcasting
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... útsending: þráðlaus sending á hljóði eða á myndum og hljóði eða slíkum táknum til almennings; slík sending um gervihnött telst einnig vera útsending; sending á dulkóðuðum merkjum telst vera útsending þegar almenningi eru látnir í té afruglarar af hálfu útvarpsfyrirtækisins eða með samþykki þess.

[en] ... broadcasting means the transmission by wireless means for public reception of sounds or of images and sounds or of the representations thereof; such transmission by satellite is also broadcasting; transmission of encrypted signals is broadcasting where the means for decrypting are provided to the public by the broadcasting organization or with its consent;

Rit
Samningur Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) um flutning og hljóðrit (WPPT), 20. desember 1996

Skjal nr.
WIPO-C
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira