Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öldudeyfiplata
ENSKA
surge plate
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þegar hylkjum, ætluðum til flutnings á vökvum, er ekki skipt niður, með skilveggjum eða öldudeyfiplötum, í hólf með ekki meira en 7500 lítra rúmtak skal fylla þau ekki minna en 80% eða ekki meira en 20% af rúmtaki þeirra.

[en] Where shells intended for the carriage of liquids are not divided by partitions or surge plates into sections of not more than 7 500 litres capacity, they shall be filled to not less than 80% or not more than 20% of their capacity.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/47/EB frá 21. maí 1999 um aðra aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 94/55/EB um samræmingu á lögum aðildarríkjanna varðandi flutning á hættulegum farmi á vegum

[en] Commission Directive 1999/47/EC of 21 May 1999 adapting for the second time to technical progress Council Directive 94/55/EC on the approximation of the laws of the Member States with regard to the transport of dangerous goods by road

Skjal nr.
31999L0047
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira