Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lekaþéttleiki
ENSKA
leakproofness
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Lekaþéttleiki notkunarbúnaðarins, þar á meðal loka á eftirlitsopum, skal tryggður jafnvel í því tilviki að tankbifreiðin, lausir tankar eða rafgeymaknúnin ökutæki velti, og taka skal tillit til krafta sem myndast við högg (svo sem hröðunar- og hreyfifræðilegs þrýstings).

[en] The leakproofness of the service equipment including the closure (cover) of the inspection openings shall be ensured even in the event of overturning of the tank-vehicle, demountable tanks and battery-vehicles, taking into account the forces generated by an impact (such as acceleration and dynamic pressure).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/47/EB frá 21. maí 1999 um aðra aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 94/55/EB um samræmingu á lögum aðildarríkjanna varðandi flutning á hættulegum farmi á vegum

[en] Commission Directive 1999/47/EC of 21 May 1999 amending Directive 94/55/EC on the approximation of the laws of the Member States with regard to the transport of dangerous goods

Skjal nr.
31999L0047
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira