Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlend stjórnsýslustofnun
ENSKA
national administration body
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ríkisstjórn Furstadæmisins Liechtensteins er heimilt að útnefna sérstakar, innlendar stjórnsýslustofnanir til að tilnefna tilkynnta aðila síðar.

[en] The Government of the Principality of Liechtenstein is entitled to appoint appropriate specific national administration bodies as designators of notified bodies at a future date.

Rit
[is] SAMNINGUR UM SAMRÆMISMAT OG SAMÞYKKI IÐNAÐARVARA MILLI LÝÐVELDISINS UNGVERJALANDS OG LÝÐVELDISINS ÍSLANDS, FURSTADÆMISINS LIECHTENSTEINS OG KONUNGSRÍKISINS NOREGS

[en] AGREEMENT ON CONFORMITY ASSESSMENT AND ACCEPTANCE OF INDUSTRIAL PRODUCTS BETWEEN THE REPUBLIC OF HUNGARY AND THE REPUBLIC OF ICELAND, THE PRINCIPALITY OF LIECHTENSTEIN AND THE KINGDOM OF NORWAY

Skjal nr.
Hungary ECAA
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´. Athugasemd færð inn 2007.

Aðalorð
stjórnsýslustofnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira