Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangur með rafrænum hætti
ENSKA
access by electronic means
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Stöðug þróun nýrra viðskiptahátta að því er varðar neytendur, svo sem rafrænna viðskipta og áætlaðrar aukningar í viðskiptum yfir landamæri, útheimtir að gefa skuli sérstakan gaum að því að skapa tiltrú neytenda, einkum með því að tryggja greiðan aðgang að hagnýtum, skilvirkum og ódýrum leiðum til að leggja fram kvartanir, þar með talinn aðgangur með rafrænum hætti.

[en] The continuing development of new forms of commercial practices involving consumers such as electronic commerce, and the expected increase in cross-border transactions, require that particular attention be paid to generating the confidence of consumers, in particular by ensuring easy access to practical, effective and inexpensive means of redress, including access by electronic means.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2001/310/EB frá 4. apríl 2001 um meginreglur fyrir aðila sem vinna utan dómstóla að úrlausn deilumála sem varða neytendur

[en] Commission Recommendation 2001/310/EC of 4 April 2001 on the principles for out of court bodies involved in the consensual resolution of consumer disputes

Skjal nr.
32001H0310
Aðalorð
aðgangur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira