Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirmynd að skírteini
ENSKA
certification model
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Ef gefið er út nýtt skráningarskírteini fyrir ökutæki sem skráð hefur verið áður en þessi tilskipun kemur til framkvæmda skulu aðildarríkin nota fyrirmynd að skírteini samkvæmt þessari tilskipun og nægir að gefa þar aðeins þær umbeðnu upplýsingar sem eru tiltækar.
[en] Where a new registration certificate is issued for a vehicle registered prior to the implementation of this Directive, Member States shall use a certification model as defined in this Directive and may limit the particulars shown therein to those for which the required data are available.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 138, 1.6.1999, 58
Skjal nr.
31999L0037
Aðalorð
fyrirmynd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira