Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðlífbrjótanleiki við loftháðar aðstæður
ENSKA
ready aerobic biodegradability
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Auðlífbrjótanleiki við loftháðar aðstæður
Öll yfirborðsvirk efni, sem eru notuð í vöruna, skulu vera auðlífbrjótanleg.

Mat og sannprófun: Veita skal þar til bærum aðila nákvæmar upplýsingar um efnasamsetningu vörunnar. Í DID-skránni (sjá I. viðbæti A) er tilgreint hvort tiltekið, yfirborðsvirkt efni sé lífbrjótanlegt við loftháðar aðstæður eða ekki (t.d. skal ekki nota þau efni sem merkt eru með J í dálkinum sem gefur til kynna lífbrjótanleika við loftháðar aðstæður).

[en] Ready aerobic biodegradability
Each surfactant used in the product shall be readily biodegradable.

Assessment and verification: The exact formulation of the product shall be provided to the competent body. The DID list (see Appendix IA) indicates whether a specific surfactant is aerobically biodegradable or not (i.e. those that have an entry of "Y" in the column on aerobic biodegradability shall not be used).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. nóvember 2002 um endurskoðaðar vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir þvottaefni í uppþvottavélar og um breytingu á ákvörðun 1999/427/EB

[en] Commission Decision of 29 November 2002 establishing revised ecological criteria for the award of the Community eco-label to detergents for dishwashers and amending Decision 1999/427/EC

Skjal nr.
32003D0031
Aðalorð
auðlífbrjótanleiki - orðflokkur no. kyn kk.