Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ðrétt tengdar tilskipanir
ENSKA
vertical directives
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rétt er að einfalda tilteknar, lóðrétt tengdar tilskipanir á sviði matvæla með þeim hætti að eingöngu sé tekið tillit til grunnkrafna, sem þarf að uppfylla viðvíkjandi þeim vörum sem falla undir tilskipanirnar, svo að flutningar viðkomandi vara verði greiðir á innri markaðinum, í samræmi við niðurstöður fundar leiðtogaráðsins sem haldinn var í Edinborg 11. og 12. desember 1992 en þær voru staðfestar með niðurstöðum fundar leiðtogaráðsins í Brussel 10. og 11. desember 1993.

[en] Certain vertical Directives relating to foodstuffs should be simplified to take account only of the essential requirements to be met by the products they cover so as to allow those products to move freely within the internal market, in accordance with the conclusions of the European Council held in Edinburgh on 11 and 12 December 1992, as confirmed by those of the European Council in Brussels on 10 and 11 December 1993.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/114/EB frá 20. desember 2001 varðandi tiltekna mjólk til manneldis sem er að hluta til eða algerlega vatnssneydd og rotvarin

[en] Council Directive 2001/114/EC of 20 December 2001 relating to certain partly or wholly dehydrated preserved milk for human consumption

Skjal nr.
32001L0114
Aðalorð
tilskipun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira